Pantaðu fyrir 1. mars og fáðu frían flutning beint heim í hlað

*Ef pantað er 6 tonn eða meira
Dagar
Klst
Mín

Leiðbeiningar um áburðarmagn og tegund

Áburðarmagn þarf að aðlaga að tegund túna og uppskerugetu og einnig er gott að hafa heyefnagreiningar og jarðvegssýni til að fá nákvæmari áburðarþarfir. Eins skiptir máli frjósemi jarðvegs og væntingar um gæði og magn gróffóðurs.

Túntegund/ræktun Köfnunarefni (N) Fosfór (P) Kalí (K) Hentugur áburður
Gömul tún, lítil uppskera
80-100
12-20
30-60
Græðir 9, Fjölmóði 3
Meðalgóð eldri tún
105-115
15-25
40-70
Græðir 8, Græðir 9
Nýrækt eða ný tún
110-130
22-30
50-70
Græðir 5, Græðir 6
Endurræktun túna
70-90
30-35
60
Græðir 5
Grænfóður (hafrar, bygg)
100-140
20-25
40-60
Græðir 6
Grænfóður (repja, næpur)
100-140
30-40
70-90
Græðir 5
Korn, fyrsta ár
40-70
18-25
40-60
Græðir 5, Græðir 6
Korn, annað og þriðja ár
60-90
18-25
40-60
Græði 5, Græðir 6
Á milli slátta
30-50
0-5
0-20
Magni 1
Áburður á HA Köfnunarefni (N) Fosfór (P) Kalí (K)
Undanfarin ár hefur verið gengið út frá
27-50
0-5
0-20

FRÍ HEIMSENDING

Þeir sem panta fyrir 1. mars fá fría heimsendingu heim á hlað.
Frí heimsending