Pantaðu fyrir 1. mars og fáðu frían flutning beint heim í hlað

*Ef pantað er 6 tonn eða meira
Dagar
Klst
Mín

Kölkun – Sterkari jarðvegur og betri uppskera

kölkun tryggir rétt sýrustig jarðvegs

Góður jarðvegur er grunnstoð hvers konar ræktunar og lykilatriði í að hámarka nýtingu næringarefna. Einn mikilvægasti þátturinn í því að viðhalda góðum jarðvegi er að tryggja rétt sýrustig með reglulegri kölkun. Kölkun getur skipt sköpum fyrir nýtingu áburðar, bætt frjósemi jarðvegs og stuðlað að sjálfbærri ræktun til lengri tíma. Hvað er kölkun og hvers vegna […]

Rétt áburðarnotkun – lykillinn að betri uppskeru

Rétt áburðarnotkun

Rétt áburðarnotkun er lykilatriði í ræktun túna og hefur áhrif á bæði magn og gæði gróffóðurs. Með skipulagðri áburðarnotkun og réttri notkun á tilbúnum og lífrænum áburði má tryggja betri nýtingu næringarefna, draga úr sóun og bæta heilsu jarðvegs til lengri tíma. Hér er samantekt um nokkrar leiðir sem geta hjálpað til við að ná […]

Einkorna áburður  – jafnvægi í hverju korni

Einkorna vs fjölkorna áburður

Áburður gegnir lykilhlutverki í ræktun túna og getur verið afgerandi þáttur þegar kemur að gæðum uppskeru og hagkvæmni í framleiðslu. Einkorna áburður er einstakt form áburðar sem byggir á vísindalegum grunni og tryggir jafnvægi næringarefna og jafna dreifingu þeirra. Hér er nánar fjallað um kosti einkorna áburðar og hvers vegna hann getur skipt sköpum í […]

FRÍ HEIMSENDING

Þeir sem panta fyrir 1. mars fá fría heimsendingu heim á hlað.
Frí heimsending