Magni 1 hentar vel á milli slátta og fyrir fyrsta slátt, þar sem búfjáráburður er notaður á eldri tún. Hentar einnig sem viðbótaráburður á grænfóður. Mjög kalkríkur áburður sem kemur í veg fyrir lágt sýrustig jarðvegs sem hefur góð og jákvæð áhrif á frjósemi jarðvegsins.