Pantaðu fyrir 1. mars og fáðu frían flutning beint heim í hlað

*Ef pantað er 6 tonn eða meira
Dagar
Klst
Mín

Velkomin á Áburður.is

Áburður.is er heimili Græðis, áburðarins sem er sérhannaður fyrir íslenskan jarðveg og aðstæður. Græðir er vörumerki í eigu Fóðurblöndunnar og frá upphafi höfum við unnið náið með íslenskum bændum til að þróa áburð sem mætir þörfum þeirra á sem skilvirkastan og hagkvæmastan hátt.

Fóðurblandan er stolt af því að vera traustur samstarfsaðili íslenskra bænda. Við vinnum stöðugt að því að þróa nýjar lausnir og bæta þær sem fyrir eru, með það að markmiði að styðja við sterka og sjálfbæra framtíð íslensks landbúnaðar. Græðir – áburður fyrir íslenskan jarðveg.

Rétt áburðarnotkun

Þín uppskera - okkar markmið

Markmið okkar er einfalt: að hámarka uppskeru, bæta jarðvegsgæði og stuðla að sjálfbærri nýtingu náttúruauðlinda. Með því að sameina reynslu, fagþekkingu og nýjustu tækni tryggjum við áburð sem skilar árangri í krefjandi aðstæðum íslenskrar náttúru!

Sérsniðinn að íslenskum jarðveg

Græðir áburður hefur verið þróaður með það að markmiði að hámarka uppskeru íslenskra túna.

Byggir á áratuga reynslu

Samsetning áburðarins byggir á áratuga reynslu, rannsóknum og prófunum.

Fróðleikur og fræðsla um áburðarnotkun

FRÍ HEIMSENDING

Þeir sem panta fyrir 1. mars fá fría heimsendingu heim á hlað.
Frí heimsending