Leiðbeiningar um áburðarmagn og tegund
Áburðarmagn þarf að aðlaga að tegund túna og uppskerugetu og einnig er gott að hafa heyefnagreiningar og jarðvegssýni til að fá nákvæmari áburðarþarfir. Eins skiptir máli frjósemi jarðvegs og væntingar um gæði og magn gróffóðurs.